gAMLA kARFAN

Þessa körfu gerði ég fyrir fjölda mörgum árum (núna er 2018) og ég lakkaði hana ekki, þess vegna er hún orðin svona á litin. Þrátt fyrir mikla notkun þá stendur hún enn og hefur ekki þurft neitt viðhald.

%d bloggers like this: